fbpx

5 FALLEGIR RAUÐIR VARALITIR FYRIR HÁTÍÐIRNAR

SNYRTIVÖRURTOPP 5VARIR

Halló!

Alltaf þegar ég hugsa um hátíðarförðun þá hugsa ég um rauðar varir og núna er svo sannarlega tíminn til að skarta fallegum rauðum varalit. Mér finnst maður vera svo extra fín og hátíðarlegur með rauðar varir. Það tekur líka oft stuttan tíma, sem er ótrúlega þægilegt en lítur út fyrir að maður hafi verið lengi að gera sig til. Ég ætla deila með ykkur nokkrum fallegum rauðum varalitum.

 

Chanel Rouge Allure nr. 837

Rouge G de Guerlain nr. 22

Karl Lagerfeld x L’Oréal Paris 

Becca Cosmetics Crimson

NYX PROFESSIONAL MAKEUP Butter lipstick Cherry Red

Hátíðarförðunin í ár? 

Takk fyrir að lesa xx

Guðrún Helga Sørtveit 

Instagram: gudrunsortveit

LJÓMANDI YFIR HÁTÍÐIRNAR

Skrifa Innlegg