Elísabet Gunnars

KJÓLL

Uncategorized
Á fermingardegi bróður míns klæddi ég
litlu Ölbuna mína í þennan kjól:

 

Það er kannski ekki frásögufærandi nema það að ég átti hann þegar ég var lítil og því þótti mér það svo
skemmtilegt að hún fengi loksins tilefni til þess að klæðast þessu dúllerís-dressi !!
Vonandi áttuð þið yndis-helgi góða fólk.
x
-ELÍSABET GUNNARS-

WORK

PERSÓNULEGT
DAGSINS ..

Með fullt í fangi ..
RFF handan við hornið.
Hlakka til !!

Eigið góða helgi elsku þið öll,
x

-ELÍSABET GUNNARS-

 

WORK

PERSÓNULEGT

 

Ég er komin “heim” á klakann.
OG var hér í gær að hjálpa pínulítið til:

 

 

Eigið góðan dag elsku þið öll,
x
-ELÍSABET GUNNARS-