Elísabet Gunnars

DAGSINS

Uncategorized

Vinkona númer 1 er komin frá klakanum.
Fyrsta búð. Fyrstu kaup.
Hún kann þetta.

H&M stendur sannarlega alltaf fyrir sínu.

x,-EG-

DAGSINS DRESS

DAGSINS

Í dag er fyrsti dagur í vinkonuhelgi – helgin verður því löng að þessu sinni.
Ég á von á tveimur vinkonum í heimsókn frá Íslandinu og sú fyrsta kemur í dag – Vívíví.

En fyrst. Stopp í Malmö í smá stúss:

Peysa: Ofnotuð, SecondHand/Mirorna
BodySuit: Vintage/BeyondRetro
Sólgleraugu: GinaTricot
Hálsmen: Monki
Stuttbuxur: GinaTricot
Sokkabuxur: Lindex
Skór: JG/Alexa
Kaffibolli: Lagerhuset

x,-EG-.