Elísabet Gunnars

DAGSINS DRESS

DAGSINS

Fyrsti “lærdómsdagurinn”.
Beint á bókasafnið og reyna að sýna einhvern metnað.
Vetrarmorgnarnir fara yfirleitt í það hjá mér á meðan ég sinni svo pöntunum eftir hádegið.
Það er því bara komið að rútínulífinu, strax ! – ég fúnkera vel þegar kemur að henni.

Í dag stal ég fötum af Gunnanum.
Það er oft svo gott að hafa einn extra fataskáp til að róta í.
Annars nota ég þessa peysu nú mun meira en hann – algjört uppáhalds.

Peysa: WeekDay / Herra
Bolur: UrbanOutfitt / Herra
Pils: Gallerí17 / Gamalt
Skór: Converse

Góðar stundir,
xx,-EG-.

ps. það eru komnar inn nýjar vörur frá Monki og Nelly: HÉR
Fleiri væntanlegar inn í dag.
Njótið.

NÝJIR

ALBA

Keypti þessa um helgina. Á útsölu frá Scorett.
Fást: HÉR.
2 pör eftir fyrir þá sem eru með stórar lappir.
40 eða 41.
Njótið.

Ansi góð kaup finnst mér.

xx,-EG-.

Brúðkaups MOSS

Uncategorized

Kate Moss er svo sæt.
Að ég varð líka að deila.
Eins og allir hinir.
Sérstaklega sæt er brúðkaupsKate.
Ég er svo skotin í slörinu.
En þið?

 Vogue myndir: HÉR.

Góðar stundir,
xxx,-EG-.