fbpx

DRESS: CPH ♡

DRESSLÍFIÐ

Happy kid á götum Kaupmannahafnar.  Við höfum þó meira og minna hangið á hótelinu síðustu daga, endurhleðsla eftir busy desember. Glöð kona klæddist glitrandi pilsi við gróf stígvél og tshirt, fer þannig hægt og rólega í áttina að áramótunum sem verða haldin í Svíþjóð að þessu sinni. Förum yfir brúnna rétt eftir að ég hef lokið við þessa færslu sem ég skrifa á meðan beðið er eftir útkomu úr covid testi. (*uppfærð færsla, neikvætt test gaf leyfi fyrir sænskum áramóta gleðskap)

Klútur: Chanel,  Tshirt: Lindex, Pils: Lindex, Stígvél: GIA Borghini x Pernille Teisbaek

Passið upp á ykkur.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

GLEÐILEG JÓL

Skrifa Innlegg