Svart Á Hvítu

MARKAÐUR Á MORGUN

Fyrir mér er fullkominn laugardagur að kíkja á markaði, rölta í verslanir og enda á kaffihúsi. Á morgun er hinn […]

NÝTT FRÁ HOUSE DOCTOR

Ég er mjög heilluð af nýja bæklingnum frá House Doctor, hér eru nokkrar myndir sem mig langaði til að deila […]

NÝTT: IKEA TRENDIG

Voruð þið búin að sjá Trendig línuna sem var að koma í IKEA hér heima? Ef ekki þá eru hér […]

EARTHLINGS: HEIMILDARMYND

Ég horfði á einstaklega áhrifaríka heimildarmynd fyrr í kvöld, Earthlings. Hún fjallar að mestu leyti um verksmiðjubúskap og framleiðslu á […]

NÝJA MARMARASKÁLIN

Þessi stærðarinnar marmaraskál fékk að fylgja með mér heim frá Góða Hirðinum í dag, þvílík kjarakaup! Ekki nema 1.200 kr. […]

KRÍTARMÁLAÐIR VEGGIR

Eldhúsið mitt þarfnast smá andlitslyftingar finnst mér, og þar sem að ég hef íhugað núna í nokkur ár að krítarmála […]

ANNAÐ UMHVERFI

Nokkrar myndir sem sýna hvað það gerir mikið fyrir heimilið að hafa ekki bara hvítmálaða veggi, Stærðarinnar gluggi með fallegu […]

TRENDIN 2014

Í janúarmánuði er tilvalið að renna snögglega yfir helstu innanhússtrendin árið 2014. Hægt er að skipta þeim niður í “megatrend” […]

ÍSLENSK HÖNNUN: RENDEZ WOOD?

Mig langar til að sýna ykkur nýlegt verkefni lokaársnema í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands. Þennan áfanga tók ég fyrir tveimur […]

ELDHÚSKRÓKURINN

Eins og ég hef áður komið inn á þá er íbúðin okkar mjög lítil! Eldhúsborðið sem þjónar líka þeim tilgangi […]