Svart Á Hvítu

Héðan og þaðan.

HeimiliHitt og þetta
Trylltir litir, skærbleikt og grátt.

Þessi mynd er í tilefni þess að ég var að passa 2 ketti um helgina. 
Það væri ekki frásögu færandi nema það að kisinn ákvað að æla á nýja teppið mitt.
 
Ætli ég selji það ekki bara í Kolaportinu í desember.
djók.
Svo í tilefni þess að það er meistaramánuður þá má ég til með að mæla með þessari bók HÉR
Góð hugmynd að skipulagsvegg!

hugmyndir..

HeimiliHugmyndir

Ef að ég væri að læra grafíska hönnun, en ekki vöruhönnun. 
Þá myndi ég breyta bannernum med det samme.
Held það sé kominn tími á hann?
Svo fann þessa á bókasafninu í skólanum, skemmtilegt!

The new kid in town

Heimili
Cupcake Factory er ný snilld sem ég var að finna á Facebook. 
Þar er íslensk stelpa að selja allskyns horn til að hengja uppá vegg. 
Tékkit át HÉR 

Íslensk hönnun: Flothetta

Íslensk hönnun
Flothettan er hönnuð fyrir fólk til að upplifa vellíðan í vatni, losa um streitu og stuðla að heilbrigði. 


Hugmyndin miðar að áhugaverðri upplifun sem sækir innblástur í vatnsauðlegð Íslands og baðmenningu þjóðarinnar.

Unnur Valdís er nýútskrifaður vöruhönnuður frá Listaháskóla Íslands, 
og er flothettan verkefni frá námi hennar þar og er núna nýkomin í sölu.

Flothettan fæst í Spark Design Space
Snilld.

Hönnunarsafnari.

Heimili
Það er augljóslega mikill hönnunarunnandi sem býr í þessari íbúð, blanda af nokkrum frægustu hönnunum heims. 
Þetta er þó blanda af algengustu hönnunarvörum sem finna má á íslenskum heimilum: Arne, Eames, Trip Trap og Arco lampinn. Þetta virðast vera hin gullnu item sem “gera” heimilið, eða hvað?
Eames lounge chair metal, Hella Jongerius Polder sofa og Arco lampinn
Arne Jacobsen, Grand Prix stóll. Eames og Trip Trap í bakgrunni
Sniðugt að hafa svona skúffur á baðherberginu sem oftast má finna í eldhúsum
Gullfallegur Slow chair eftir Bouroullec bræður
Flottar merkingar á ílátum. 
Töff gólf.
Fínt fínt fínt fínt