Svart Á Hvítu

Stólar í Sokkum

DIY
ég er alltaf jafn hrifin af þeirri hugmynd að klæða stóla í sokka. 
það er svo krúttlegt. 
og að sjálfsögðu DIY.
máling, pensill og teip til að ná beinni línu.
PS. fyrsti dagurinn minn í sumarfríi. 
til hamingju ég! 
Eintóm hamingja

já takk.

Heimili
Þetta er vinnustofan hjá dönsku listakonunni Tenku Gammelgaard.
Þarna gæti ég svo sannarlega unnið vel.