Svart Á Hvítu

NÝR FATASKÁPUR

Ég gerði stórmerkilega uppgötvun í gær! Í fyrsta skipti á minni ævi mátaði ég meðgönguföt og fannst það alveg hrikalega […]

“What d’you mean a Vagina – I’m a fucking Butterfly”

Það er eitthvað við þetta plakat sem heillar mig ótrúlega mikið, hvort það sé vísunin í fiðrildi, bleiki liturinn eða […]

FALLEG VERSLUN : INSULA

Ég ætlaði að vera búin að sýna ykkur þessar myndir frá versluninni Insula á Skólavörðustíg fyrir alltof löngu síðan. En […]

ANDY WARHOL SERVÍETTUR

Ég fékk bunka af þessum æðislegu servíettum með kvótum frá Andy Warhol sendar í gærkvöldi, nágranni mín hún Ágústa Hjartar […]

16 VIKUR & 3 DAGAR

Ég birti þessa mynd fyrr í dag á instagramminu mínu og finnst því við hæfi að skella henni líka hingað […]

DIY MARMARATÖLVA

Það hefur eflaust farið framhjá fæstum að marmari er það allra heitasta þessa stundina. Verst er hversu dýr ekta marmari […]

STIGI Á FJÓRA VEGU

Ég er frekar hrifin af margnota húsgögnum, s.s. þeim sem má færa á milli rýma og gefa nýtt hlutverk. Svona […]

LJÓS FYRIR RÓMANTÍKUSA

Hafið þið íhugað hversu fallegt þetta ljós er? Zettel’z 5 eftir meistara Ingo Maurer, konung ljósahönnunar. Hannað árið 1997 og […]

HÖNNUNARMARSIPAN

Einn af kostunum við Hönnunarmars er Hönnunarmarsipanið sem er risastór lakkrískonfektkubbur sem er aðeins gefinn út einu sinni á ári […]

BLEIKT & FÍNT

Það virðist fylgja mér að sanka að mér allskyns bleikum myndum, eða þar sem bleiki liturinn er a.m.k. í meirihluta:) […]