fbpx

Svart Á Hvítu

Á VEGGINN

 Þessar myndahillur heita Ribba og eru frá Ikea, ég splæsti í eitt stykki í vikunni, mér finnst þetta sniðug lausn […]

NÝTT H&H

Ég er mjög stolt af þessu fagra blaði sem að kemur í verslanir á morgun, er með eitt stykki hér […]

HORN

Ég er með nokkrar myndir af hreindýrahauskúpum sem að austfirskur veiðimaður sendi mér, (ekki þessar hér að ofan) og er […]

STRINNING

String hilluna hannaði Nils Strinning árið 1949. Þvílík fegurð í einni hillu..

FÍNERÍ

 Þessir dásamlega fuglar fást í Aurum, en þá rakst ég á fyrir jólin. Ég stóð ekki við planið mitt í […]

HEIMA HJÁ RAKEL

Þið munið kannski eftir henni Rakel sem stofnaði Svart á hvítu bloggið með mér í upphafi. Hún býr núna  í […]

HÁPUNKTUR

Þegar ég fór yfir nokkra atburði sem stóðu upp úr árinu mínu um daginn gleymdi ég algjörlega einu atriði. Hönnunarmars […]

DIY : FATAHENGI

Flott fatahengi sem gert er úr pípulögnum, það þarf varla að fá leiðbeiningar með slíku. Virkilega flott og fallega stíliseraðar […]

SKÓR Í SKÁP

Ég er þessa stundina að skila af mér (þó ég segji sjálf frá) fáránlega fínu eintaki af Húsum og Híbýlum, […]

HEIMA HJÁ ALMARI

Vöruhönnuðurinn Almar Alfreðsson hefur gert það mjög gott undanfarið ár með hönnun sinni Jón í lit. Hann flutti þó nýverið […]