LÍFIÐ

BRÚÐKAUP:OUTFIT

Í gær fór ég í brúðkaup hjá frænda mínum. Brúðkaupið var ótrúlega fallegt & fínt. Ég var ekki alveg viss […]

TVÍTUG:

Í gær varð ég tvítug & Gummi kærasti minn varð tuttugu og eins!! Í tilefni þess fórum við út að […]

RAUÐASANDUR:

Um helgina fór ég á Rauðasand sem er á Vestfjörðum. Rauðasandur er virkilega fallegur og einstakur staður. Staðurinn er með allt […]

HVALFJARÐARLAUG:

Hvalfjarðarlaug er eitt af mínu uppáhalds. Umhverfið í kringum hana er ótrúlegt og potturinn sjálfur er mjög krúttlegur & hlýr. Um […]

KAUPMANNAHÖFN:

Síðasta mánudag fór ég til Kaupmannahafnar með kærasta mínum í fimm daga. Við eyddum dögunum í að verlsa, borða, labba […]

SNAPCHAT:

Á mánudaginn er ég að fara til Köben, og verð þar af leiðandi með Trendnet snappið sem er TRENDNETIS! Svo […]

SECRET LAGOON:

Um daginn fór ég á Flúðir með Gumma kærasta mínum og við kíktum í Secret Lagoon, sem er fræg náttúrulaug […]

VESTMANNAEYJAR:

Um helgina fór ég til Vestmannaeyja! Mamma var með myndlistasýningu í Eyjum og við fjölskyldan fórum saman til Eyja. Mér […]